Magnús Örn Helgason, landsliðsþjálfari U15 kvenna, hefur valið hóp fyrir æfingar dagana 23.-25. janúar 2024.
A landslið karla vann eins marks sigur á Gvatemala þegar liðin mættust í vináttuleik á DRV PNK leikvanginum í Florida á laugardagskvöld.
A landslið karla mætir Gvatemala í vináttuleik í Flórída í kvöld. Leikurinn hefst á miðnætti, í beinni og ólæstri dagskrá á Stöð 2 sport.
Síðastliðin ár hefur UEFA greitt félögum í Bestu deild karla sérstakt framlag vegna þróunarstarfs barna og unglinga í knattspyrnu (Clubs Youth...
Opið er fyrir umsóknir um styrki úr tveimur mismunandi sjóðum UEFA fyrir árið 2024/2025.
Í stefnumótun KSÍ fyrir árin 2023-2026, „Frá grasrót til stórmóta“, er fjallað um helstu þætti starfs og verkefna KSÍ næstu árin. Stefnumótunin var...