KSÍ hefur sett á laggirnar nýtt verkefni sem heyrir undir Knattspyrnusvið og er ætlað að efla afreksstarf sambandsins enn frekar.
Markmannsskóli KSÍ var haldinn á Selfossi helgina 5.-7. janúar og æfðu þar um 50 markverðir.
Reykjavíkurmót meistaraflokks karla og kvenna hófst um helgina.
Ísbjörninn er Íslandsmeistari í Futsal árið 2024.
Margrét Magnúsdóttir landsliðsþjálfari U19 kvenna hefur valið 18 leikmenn sem taka þátt í vináttuleikjum gegn Portúgal og Finnlandi dagana 18.-24...
Upplýsingar um skuldir, tillögur og málefni, fjölda þingfulltrúa og annað á Knattspyrnuþingi 2024 hafa verið sendar sambandsaðilum.