Ólafur Ingi Skúlason, þjálfari U19 karla, hefur valið leikmannahóp á æfingar í Miðgarði dagana 15.-17. janúar.
Byrjendanámskeið fyrir dómara í höfuðstöðvum KSÍ fimmtudaginn 11. janúar kl. 17:00.
Ráðstefna Reykjavíkurleikanna: Er pláss fyrir öll í íþróttum? fer fram í Háskólanum í Reykjavík, fimmtudaginn 25. janúar 2024.
Það er fótbolti framundan þessa fyrstu helgi í janúar. Úrslitakeppnin í Futsal fer fram og Reykjavíkurmótið hefst.
Þrjár breytingar hafa verið gerðar á leikmannahópi A landsliðs karla fyrir komandi tvo vináttuleiki í janúar.
Elísabet Gunnarsdóttir knattspyrnuþjálfari er á meðal þeirra 14 einstaklinga sem Forseti Íslands sæmdi heiðursmerki hinnar íslensku fálkaorðu við...