Íslenska kvennalandsliðið hóf undirbúning sinn fyrir landsleikinn gegn Slóvenum í kvöld. Dagur Sveinn Dagbjartsson, mætti með myndavélina á...
Aga- og úrskurðarnefnd hefur úrskurðað í máli Fylkis gegn KR en kært var vegna leiks félaganna í 3. flokki karla B sem fram fór á KR velli, 5. júní...
Slóvenar hafa tilkynnt landsliðshóp sinn er mætir Íslendingum í undankeppni EM 2009 hér á Laugardalsvelli, laugardaginn 21. júní kl. 14:00. ...
“Að horfa upp í stúku og hlusta á alla syngja þjóðsönginn með okkur gaf manni þvílíka gæsahúð og fyllti mann þannig þjóðarstolti og það var...
Dómarar leiksins sem verða við stjórnvölinn á landsleik Íslands og Slóveníu á laugardaginn koma frá Hollandi. Dómarinn heitir Sjoukje De Jong og...
Framundan eru gríðarlega mikilvægir leikir gegn Slóveníu og Grikklandi hjá kvennalandsliðinu en liðið er í harðri baráttu um sæti í úrslitakeppni EM...