Framboð til stjórnar KSÍ skal skv. 15. grein laga KSÍ berast skrifstofu KSÍ minnst hálfum mánuði fyrir þing. ...
KA-menn urðu á mánudag fyrstir til að skila leyfisumsókn fyrir keppnistímabilið 2008. Alls gangast 24 félög undir leyfiskerfið nú, þar sem...
Kristrún Lilja Daðadóttir landsliðsþjálfari U17 kvenna og Ólafur Þór Guðbjörnsson, landsliðsþjálfari U19 kvenna, hafa valið hópa til æfinga um...
62. ársþing Knattspyrnusambands Íslands verður haldið í húsakynnum KSÍ laugardaginn 9. febrúar 2008. Tillögur og málefni sem taka á fyrir á...
Fimmtudaginn 17. janúar kl. 18:00 verður haldið námskeið í höfuðstöðvum KSÍ fyrir héraðsdómara. Námskeiðið er hugsað fyrir...
Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari A-kvenna, hefur valið 25 leikmenn til æfinga um komandi helgi. Æft verður tvisvar sinnum um...