Frá og með 1. janúar 2008 verða þátttakendur á unglingadómaranámskeiðum ekki krafðir um þátttökugjöld. Hér er um nýbreytni að ræða...
Dagur Sveinn Dagbjartsson er nýr starfsmaður í fræðslumálum og hefur hann hafið störf. Dagur hefur lokið B.S. gráðu í íþróttafræðum frá KHÍ á...
KSÍ heldur að venju fjölda þjálfaranámskeiða á þessu ári og eru fyrstu námskeiðin á dagskránni strax í janúar. Hér að neðan má sjá þau námskeið...
Framkvæmdastjóri KSÍ hefur sent bréf til allra þeirra félaga sem undirgangast leyfiskerfi KSÍ og er efni þess bréfs birt hér að neðan. ...
Luka Kostic, þjálfari U17 og U21 landsliða karla, hlaut í dag viðurkenningu Alþjóðahúss fyrir lofsverða frammistöðu í málefnum innflytjenda á...
Stjórn KSÍ hefur samþykkt bráðabirgðaákvæði til þess að heimila leikmönnum sem hafa skipt um félag og eru handhafar keppnisleyfis...