Ákveðið hefur verið að taka upp fastnúmerakerfi í Landsbankadeild kvenna og 1. deild karla frá og með keppnistímabilinu 2008. Líkt og í...
Þau félög sem undirgangast leyfiskerfi KSÍ eru nú í óða önn að undirbúa fjárhagsleg leyfisgögnstkomandi. Fjárhagsleg leyfisgögn eru...
Frá og með 1. janúar 2009 verður öllum félögum sem leika í Landsbankadeild karla gert skylt að gera samninga við leikmenn sem taka þátt í...
Aga - og úrskurðarnefnd hefur úrskurðað í máli Víðis gegn ÍBV vegna leiks liðanna í Íslandsmótinu í innanhússknattspyrnu er fram fór laugardaginn...
Settur hefur verið á fót Mannvirkjasjóður KSÍ og er sjóðnum ætlað að styðja við nýframkvæmdir knattspyrnumannvirkja. Hámarksstyrkur við hvert...
Reglugerð KSÍ um knattspyrnumót 7 manna liða í 5. flokki og yngri hefur verið breytt þannig að markamismunur ákvarðar ekki lengur röð liða...