Magnús Örn Helgason, þjálfari Hæfileikamótunar N1 og KSÍ fyrir stúlkur, hefur valið hóp sem mun taka þátt í æfingu á Selfossi 26. janúar.
KSÍ og Tindastóll standa fyrir byrjendanámskeiði fyrir dómara miðvikudaginn 31. janúar.
Laugardaginn 13. janúar hófst hæfileikamótun dómara hjá KSÍ.
A landslið karla mætir Hondúras í Florida aðfaranótt fimmtudags og er það seinni vináttuleikurinn í janúarverkefni íslenska liðsins.
KSÍ minnir á að tillögur þær er sambandsaðilar óska eftir að verði teknar fyrir á þingi skulu berast í síðasta lagi 24. janúar.
Magnús Örn Helgason, landsliðsþjálfari U15 kvenna, hefur valið hóp fyrir æfingar dagana 23.-25. janúar 2024.