Knattspyrnuskóli stúlkna verður haldinn að Laugarvatni 12. - 16. júní næstkomandi. Framlengdur frestur er til kl. 12:00 á morgun, miðvikudaginn...
Dómstóll KSÍ hefur tekið fyrir kæru vegna leiks Fram og Fylkis í Reykjavíkurmóti 4. flokks karla er fram fór 11. maí síðastliðinn. Fram er...
Framkvæmdanefnd UEFA ákvað á dögunum að hrinda af stað Evrópukeppni U17 kvenna. KSÍ hefur þegar tilkynnt þátttöku Íslands í mótinu en það...
U21 landslið karla mun taka á móti Andorra á Akranesvelli í dag, fimmtudaginn 1. júní. Leikurinn er seinni leikur þjóðanna en fyrri leiknum lauk...
Jón Ólafur Daníelsson hefur verið ráðinn til að leysa Ernu Þorleifsdóttur af sem landsliðsþjálfari U17 kvenna. Jón Ólafur mun því stýra liðinu á...