Jörundur Áki Sveinsson, þjálfari A-landsliðs kvenna, hefur tilkynnt íslenska hópinn fyrir vináttulandsleikinn gegn Englendingum í Norwich 9...
Michel Platini kom til Íslands fyrir tveimur árum síðan og bragðaði þá að eigin sögn besta fisk sem hann hafði nokkurn tímann...
Kári Árnason, leikmaður sænska liðsins Djurgården, er meiddur og getur því ekki tekið þátt í vináttulandsleiknum gegn Trinidad & Tobago, sem fram fer...
Atli Jónasson markvörður úr KR hefur verið valinn í U21 landsliðshópinn fyrir vináttulandsleikinn gegn Skotum í Glasgow á þriðjudag. Atli...
Ólafur Þór Guðbjörnsson landsliðsþjálfari U19 kvenna hefur valið 28 manna undirbúningshóp fyrir úrslitakeppni EM U19 kvenna sem fram fer hér á...
Vináttulandsleikur Íslands gegn Trinidad & Tobago er dálítið óvenjulegur fyrir þær sakir að hann fer fram á hlutlausum velli og ef jafnt verður að...