Fallinn er frá fyrrverandi formaður KSÍ, Sigurjón Jónsson. Sigurjón var formaður KSÍ árin 1953-1954. Hann ólst upp í KR og lék þar við hlið bræðra...
A landslið kvenna hefur náð góðum árangri gegn Skotum í gegnum tíðina. Liðin hafa mæst alls fimm sinnum og hefur íslenska liðið unnið...
Norska knattspyrnusambandið hefur sent KSÍ bréf sem staðfestir að íslenski þjálfarinn Teitur Þórðarson hefur nú lokið UEFA-Pro þjálfaranámskeiði...
Fyrsti fundur aganefndar KSÍ á knattspyrnusumrinu 2005 hefur farið fram, en nefndin fundar hvern þriðjudag allt keppnistímabilið.
Dómstóll KSÍ hefur hnekkt úrskurði stjórnar KSÍ um leikbann Nóa Björnssonar, þjálfara Leifturs/Dalvíkur, en Nói var úrskurðaður í tveggja mánaða...
Af gefnu tilefni vegna þeirra lyfjaprófa sem gerð hafa verið eftir knattspyrnuleiki og - æfingar undanfarið er minnt á að í vetur voru kynntar nýjar...