KSÍ stendur fyrir útskrift í kvöld fyrir 22 þjálfara sem hafa lokið UEFA A prófi í þjálfaramenntun KSÍ. UEFA A gráða er...
Vel á sjöunda tug leikmanna frá félögum víðs vegar um landið hafa verið boðaðir á úrtaksæfingar fyrir U17 og U19 landslið karla, sem fram fara um...
A landslið karla tapaði 0-2 í vináttulandsleik gegn Trinidad & Tobago á Loftus Road á þriðjudagskvöld. Fyrra markið kom eftir um tíu mínútna...
Byrjunarlið U21 landsliðs karla gegn Skotum hefur verið tilkynnt, en liðin mætast í vináttulandsleik á Firhill leikvanginum í Glasgow í kvöld...
U21 landslið karla tapaði 0-4 gegn Skotum í vináttulandsleik á þriðjudagskvöld. Skoska liðið gerði í raun út um leikinn með þremur mörkum á fyrstu 30...
Eyjólfur Sverrisson, þjálfari A-landsliðs karla, hefur tilkynnt byrjunarlið Íslands fyrir vináttulandsleikinn gegn Trinidad & Tobago. Liðin...