A landslið kvenna tapaði í gær fyrir Ólympíumeisturum BNA í Carson í Kaliforníu 3-0.
U21 landslið kvenna leikur í dag sinn annann leik á Opna Norðurlandamótinu sem fram fer í Svíþjóð.
U18 landslið karla heldur áfram að gera það gott á móti sem fram fer í Svíþjóð í þessari viku. Í gær unnu strákarnir Svía með 4 mörkum gegn einu...
Lúkas Kostic hefur valið æfingahóp á úrtaksæfingu fyrir U17 landslið karla
Landslið U21 kvenna tapaði fyrsta leik sínum á Opna Norðurlandamótinu 0-4 fyrir sterku liði Bandaríkjamanna.
Guðni Kjartansson gerir eina breytingu á byrjunarliðinu frá því í sigurleiknum gegn Tyrkjum á þriðjudag. Jón Davíð Davíðsson kemur í...