Jörundur Áki Sveinsson, landsliðsþjálfari A landsliðs kvenna hefur gert eina breytingu á landsliðshópnum sem heldur til Bandaríkjanna í dag.
U21 landslið kvenna leikur gegn Bandaríkjunum í dag á Opna Norðurlandamótinu sem fram fer í Svíþjóð.
Knattspyrnusambandið hefur samið um vináttulandsleik við landslið Venesúela á Laugardalsvelli 17. ágúst n.k. og við Pólverja í Varsjá 7. október...
Rétt í þessu lauk leik Íslands og Tyrklands í fyrsta leiknum í fjögurra þjóða móti í Svíþjóð með 3-1 sigri Íslands.
Klara Bjartmarz, skrifstofustjóri KSÍ, er eftirlitsmaður UEFA í úrslitakeppni Evrópukeppni kvennalandsliða U19
Dómarar hafa í mörg horn að líta og nauðsynlegt fyrir þá að þekkja bæði knattspyrnulögin og hinar ýmsu mótareglur. Hefur þú það sem til...