U16 kvenna gerði 1-1 jafntefli við Belgíu í dag í öðrum leik sínum á UEFA Development Tournament.
Afmælisráðstefna SÍGÍ fór fram dagana 7.-8. mars 2024 í höfuðstöðvum KSÍ að Laugardalsvelli.
Ólafur Ingi Skúlason, landsliðsþjálfari U20 karla, hefur valið hóp sem mun spila vináttuleiki í Ungverjalandi dagana 19. - 23. mars.
U16 kvenna mætir Belgíu á þriðjudag á UEFA Development Tournament.
Úrtaksæfingar U16-kvenna verða haldnar dagana 20.-22. mars næstkomandi.
Ljóst er hvaða lið mætast í undanúrslitum Lengjubikars karla.