Ísland er í 95. sæti á styrkleikalista FIFA og stendur því í stað frá því listinn var síðast gefinn út.
Af gefnu tilefni er minnt á að vegna breyttrar aldursflokkaskiptingar kvenna voru gerðar breytingar á viðeigandi ákvæðum á nýliðnu ársþingi KSÍ.
Á fundi aganefndar KSÍ 19. apríl, var leikmaður Víkings R., Björgvin Vilhjálmsson, úrskurðaður í tveggja leikja bann vegna brottvísunar í viðureign...
Matarfundi Knattspyrnuþjálfarafélags Íslands - KÞÍ, sem vera átti á Kaffi Reykjavík...
Úrtaksæfingar fyrir U17 landslið karla fara fram næstkomandi sunnudag í Egilshöll í Reykjavík. Tæplega þrjátíu leikmenn frá félögum víðs vegar af...
Í samræmi við lið 10.2 í hefur skrifstofa KSÍ staðfest að Bjarni Ólafur Eiríksson lék ólöglegur með liði Vals í leik gegn ÍBV í Deildarbikarnum...