• mið. 20. apr. 2005
  • Landslið

Styrkleikalisti FIFA

Ísland er í 95. sæti á styrkleikalista FIFA og stendur því í stað frá því listinn var síðast gefinn út.

Brasilíumenn eru sem fyrr í efsta sæti, en Tékkar komast upp í 2. sætið og fara þar með upp fyrir Frakka og Argentínumenn. Argentínumenn halda þó 3. sætinu, en Frakkar falla um tvö sæti niður í það fjórða.