Valinn hefur verið hópur fyrir Hæfileikamótun N1 og KSÍ fyrir drengi á Norðurlandi.
Hæfileikamótun N1 og KSÍ á höfuðborgarsvæðinu fer fram dagana 3.-6. desember.
Þórhallur Siggeirsson, landsliðsþjálfari U15 karla, hefur valið hóp sem tekur þátt í úrtaksæfingum dagana 27.-29. nóvember.
A landslið karla mætir Slóvakíu í undankeppni EM 2024 í Bratislava á fimmtudag. Þann dag fer fram næst síðasta umferð riðilsins.
KSÍ og KÞÍ stóðu fyrir veglegri knattspyrnuþjálfararáðstefnu síðastliðinn laugardag og mættu rúmlega sextíu þjálfarar.
Þórður Þórðarson, landsliðsþjálfari U18 kvenna, hefur valið hóp sem tekur þátt í tveimur leikjum gegn Svíþjóð.