Breiðablik mætir Shamrock Rovers frá Írlandi í 1. umferð undankeppni Meistaradeildar Evrópu á þriðjudag.
Leik Fram og Breiðabliks í Bestu deild karla hefur verið breytt.
U19 lið karla spila sinn þriðja leik á EM á Möltu mánudaginn 10. júlí klukkan 19:00 þegar liðið mætir Grikklandi
Íslenska U19 lið karla gerði mikilvægt jafntefli í sínum öðrum leik á EM á Möltu í kvöld.
U16 lið kvenna tapaði 1-0 fyrir Hollandi á Norðurlandamótinu.
Em ævintýri U19 liðs karla heldur áfram föstudaginn 7. júlí þegar liðið mætir Noregi