Héraðsdómaranámskeið verður haldið í höfuðstöðvum KSÍ (3. hæð) fimmtudaginn 13. apríl kl. 17:00.
Breytingar hafa verið gerðar á leikjum í 2. umferð Bestu deildar karla.
U23 lið kvenna mætir Danmörku í vináttuleik í Helsingør á fimmtudag klukkan 13:00 að íslenskum tíma.
Ljóst er hvaða lið mætast í 2. umferð Mjólkurbikars karla.
GG frá Grindavík hefur hætt við að taka þátt í 4. deild karla í sumar.
ÍSÍ hefur úthlutað úr Ferðasjóði íþróttafélaga styrkjum vegna ferðakostnaðar íþrótta- og ungmennafélaga vegna þátttöku í fyrirfram skilgreindum...