Íslenskt dómaratríó verður að störfum í norður írsku úrvalsdeildinni um helgina.
Mótsmiðasala á heimaleiki Íslands í undankeppni EM 2024 hefst föstudaginn 17. mars kl. 12:00 á tix.is.
Breytingar hafa orðið á skipan 4. og 5. deildar karla fyrir komandi keppnistímabil.
Undanúrslit Lengjubikars karla fara fram á laugardag.
Davíð Snorri Jónasson, landsliðsþjálfari U21 karla, hefur valið hóp sem mætir Írlandi í vináttuleik 26. mars.
A landslið karla leikur fyrstu leiki sína í undankeppni EM 2024 síðar í mánuðinum.