Magnús Örn Helgason, landsliðsþjálfari U17 kvenna, hefur valið hóp sem tekur þátt í annarri umferð undankeppni EM 2023.
Á ársþingi KSÍ 2023 sem fram fór í íþróttahúsinu á Torfnesi, Ísafirði, voru konur 28% þingfulltrúa, eða 21 af 76 þingfulltrúum.
Vanda Sigurgeirsdóttir, formaður KSÍ, var á mánudag þátttakandi í pallborðsumræðum um konur í knattspyrnu á viðburði hjá portúgalska...
Drög að leikjadagskrá í mótum sumarsins hefur verið birt á vef KSÍ. Félög hafa frest til föstudagsins 10. mars til að gera athugasemdir.
KSÍ hefur ráðið Þórhall Siggeirsson sem yfirmann hæfileikamótunar karla og þjálfara U15 landsliðs karla.
2290. fundur stjórnar KSÍ var haldinn föstudaginn 24. febrúar 2023 og hófst kl. 16:00. Fundurinn var haldinn í félagsaðstöðu Vestra á Ísafirði.