Aukafundur stjórnar KSÍ var haldinn laugardaginn 18. febrúar 2023 og hófst kl. 09:30. Fundurinn var haldinn á Teams.
U21 karla mætir Ungverjalandi og Finnlandi í vináttuleikjum fyrir byrjun undankeppni EM 2025.
Áfrýjunardómstóll KSÍ hefur staðfest úrskurð um bann fyrrum samningsleikmanns Aftureldingar frá allri þátttöku í knattspyrnu keppnistímabilið 2023.
Byrjendanámskeið fyrir dómara verður haldið í höfuðstöðvum KSÍ þriðjudaginn 7. mars kl. 17:00.
Leikmaður SR var ólöglegur gegn Úlfunum í Lengjubikarnum. Úrslitum leiksins hefur verið breytt í 3-0 Úlfunum í vil.
Á 77. ársþingi KSÍ sem haldið var á Ísafirði laugardaginn 25. febrúar var Jóhann Króknes Torfason sæmdur heiðurskross KSÍ.