Besta deild kvenna hefst á þriðjudag með þremur leikjum.
Víkingur R. er Lengjubikarmeistari í B-deild kvenna.
Mótanefnd KSÍ hefur staðfest niðurröðun leikja sumarsins í yngri aldursflokkum.
Magnús Örn Helgason, landsliðsþjálfari U15 kvenna, hefur valið hóp sem mætir Portúgal í tveimur vináttuleikjum í byrjun maí.
Breyting hefur verið gerð á leik Breiðabliks og Fram í Bestu deild karla.
Mótanefnd KSÍ hefur staðfest leikjaniðurröðun í 5. deild karla.