Lengjubikar karla hefst á laugardag með leik Breiðablik og Selfoss í Fífunni.
U17 kvenna mætir Slóvakíu á sunnudag í öðrum leik sínum á æfingamóti í Portúgal.
Lúðvík Gunnarsson, yfirmaður Hæfileikamótunar N1 og KSÍ hefur valið hóp sem tekur þátt í æfingu á Suðurlandi.
U23 kvenna mætir Danmörku í tveimur vináttuleikjum í apríl.
Laugardaginn 4. febrúar verður haldin Landsdómararáðstefna í höfuðstöðvum KSÍ í Laugardal.
A kvenna mætir Sviss í apríl í vináttuleik, en leikið verður ytra.