A landslið karla mætir Portúgal á Laugardalsvelli á þriðjudag. Leikurinn hefst kl. 18:45 og er í beinni útsendingu á Viaplay (opin dagskrá).
Byrjendanámskeið fyrir dómara fer fram í höfuðstöðvum KSÍ fimmtudaginn 22. júní kl. 17:00.
U21 landslið karla mætir Ungverjalandi á morgun
A landslið karla tapaði 1-2 gegn Slóvakíu á Laugardalsvelli í dag, laugardag.
U21 landslið karla tapaði fyrir Austurríki með einu marki gegn þremur
Leik Víkings R. og KR í Mjólkurbikar karla hefur verið frestað.