U17 kvenna mætir Finnlandi á þriðjudag í síðasta leik sínum á æfingamóti í Portúgal.
Magnús Örn Helgason, landsliðsþjálfari U15 kvenna, hefur valið hóp sem tekur þátt í æfingum 14.-16. febrúar.
Ólafur Ingi Skúlason, landsliðsþjálfari U19 karla, hefur valið hóp sem tekur þátt í æfingum dagana 13.-15. febrúar.
U17 kvenna vann 2-0 sigur gegn Slóvakíu í öðrum leik liðsins á æfingamóti í Portúgal.
Lengjubikar karla hefst á laugardag með leik Breiðablik og Selfoss í Fífunni.
U17 kvenna mætir Slóvakíu á sunnudag í öðrum leik sínum á æfingamóti í Portúgal.