• mán. 19. jún. 2023
  • Mótamál
  • Besta deildin
  • Lengjudeildin

Breytingar á leikjum í deildarkeppnum vegna U19 karla

Mynd: Hulda Margrét

U19 landslið karla tekur þátt í úrslitakeppn EM 2023. Liðið fer út 30. júní. Leikir í riðli eru 4.-10. júlí. Undanúrslit 13. júlí og úrslitaleikur 16. júlí.
Vegna þessa hefur eftirfarandi leikjum verið breytt:

BESTA DEILD KARLA:

Besta deild karla
Breiðablik - Stjarnan

Var: Föstudaginn 7. júlí kl. 19.15 á Kópavogsvelli
Verður: Sunnudaginn 30. júlí kl. 19.15 á Kópavogsvelli


Besta deild karla
Breiðablik - Fylkir

Var: Sunnudaginn 30. júlí kl. 19.15 á Kópavogsvelli
Verður: Föstudaginn 7. júlí kl. 19.15 á Kópavogsvelli


Besta deild karla
FH - KA

Var: Laugardaginn 8. júlí kl. 17.00 á Kaplakrikavelli
Verður: Nýr leiktími ákveðinn síðar. - Háð árangri KA í Sambandsdeild UEFA


Besta deild karla
HK - KR

Var: Mánudaginn 10. júlí kl. 19.15 í Kórnum
Verður: Fimmtudaginn 13. júlí kl. 19.15 í Kórnum


Besta deild karla
Valur - Fylkir

Var: Mánudaginn 10. júlí kl. 19.15 á Origo vellinum
Verður: Miðvikudaginn 12. júlí kl. 19.15 á Origo vellinum


Besta deild karla
Valur - Fram

Var: Mánudaginn 24. júlí kl. 19.15 á Origo vellinum
Verður: Sunnudaginn 23. júlí kl. 19.15 á Origo vellinum


Besta deild karla
HK - Stjarnan

Var: Mánudaginn 24. júlí kl. 19.15 í Kórnum
Verður: Sunnudaginn 23. júlí kl. 19.15 í Kórnum


Besta deild karla
Stjarnan - Fram

Var: Mánudaginn 31. júlí kl. 19.15 á Samsungvellinum
Verður: Fimmtudaginn 27. júlí kl. 19.15 á Samsungvellinum

Besta deild karla.

 

LENGJUDEILD KARLA:

Lengjudeild karla – 10. umferð
Þór - Grótta

Var: Fimmtudaginn 6. júlí kl. 18.00 á Þórsvelli
Verður: Þriðjudaginn 25. júlí kl. 18.00 á Þórsvelli


Lengjudeild karla – 10. umferð
Selfoss - Grindvík

Var: Fimmtudaginn 6. júlí kl. 19.15 á JÁVERK-vellinum
Verður: Þriðjudaginn 25. júlí kl. 19.15 á JÁVERK-vellinum


Lengjudeild karla – 11. umferð
Vestri - Selfoss

Var: Miðvikudaginn 12. júlí kl. 18.00 á Olísvellinum
Verður: Þriðjudaginn 8. ágúst kl. 18.00 á Olísvellinum


Lengjudeild karla – 11. umferð
Grótta - ÍA

Var: Miðvikudaginn 12. júlí kl. 19.15 á Vivaldivellinum
Verður: Þriðjudaginn 8. ágúst kl. 19.15 á Vivaldivellinum

Vegna ofangreindra breytingar hefur nokkrum leikjum til viðbótar verið breytt:


Lengjudeild karla – 14. umferð
Fjölnir - Selfoss

Var: Fimmtudaginn 27. júlí kl. 18.30 á Extra vellinum
Verður: Laugardaginn 29. júlí kl. 14.00 á Extra vellinum


Lengjudeild karla – 14. umferð
Njarðvík - Grindavík

Var: Fimmtudaginn 27. júlí kl. 19.15 á Rafholtsvellinum
Verður: Laugardaginn 29. júlí kl. 14.00 á Rafholtsvellinum


Lengjudeild karla – 14. umferð
Leiknir R - Þór

Var: Föstudaginn 28. júlí kl. 18.00 á Rafholtsvellinum
Verður: Laugardaginn 29. júlí kl. 14.00 á Rafholtsvellinum


Lengjudeild karla – 15. umferð
Þór - Fjölnir

Var: Þriðjudaginn 1. ágúst kl. 18.00 á Þórsvelli
Verður: Miðvikudaginn 2. ágúst kl. 18.00 á Þórsvelli

Lengjudeild karla – 15. umferð
ÍA – Leiknir R

Var: Þriðjudaginn 1. ágúst kl. 19.15 á Domusnovavellinum
Verður: Miðvikudaginn 2. ágúst kl. 19.15 19.15 á Domusnovavellinum


Lengjudeild karla – 15. umferð
Selfoss -Ægir

Var: Þriðjudaginn 1. ágúst kl. 19.15 á JÁVERK-vellinumi
Verður: Miðvikudaginn 2. ágúst kl. 19.15 á JÁVERK-vellinumi


Lengjudeild karla – 15. umferð
Þróttur R - Njarðvík

Var: Þriðjudaginn 1. ágúst kl. 19.15 á AVIS-vellinum
Verður: Miðvikudaginn 2. ágúst kl. 19.15 á AVIS-vellinum


Lengjudeild karla – 16. umferð
Þróttur R - Selfoss

Var: Fimmtudaginn 10. ágúst kl. 19.15 á AVIS-vellinum
Verður: Laugardaginn 12. ágúst kl. 17.00 á AVIS-vellinum


Lengjudeild karla – 16. umferð
Fjölnir - ÍA

Var: Fimmtudaginn 10. ágúst kl. 18.30 á Extravellinum
Verður: Föstudaginn 11. ágúst kl. 18.30 á Extravellinum


Lengjudeild karla.

Tekin verður ákvörðun um breytingar leikja í 12. umferð Lengjudeildar karla að loknum leikjum í riðlakeppni EM U19.
Hafa ber í huga að breytingar á leikmannahóp U19 og leikbönn viðkomandi leikmanna getur orðið til þess að ofgreindar breytingar verði afturkallaðar.


Ef gera þarf frekari breytingar á leikjum, verður það tilkynnt sérstaklega.