Stjórnarfundur 10. janúar 2023 kl. 16:00. Fundur nr. 2287 – 12. fundur stjórnar 2022/2023.
Magnús Örn Helgason, landsliðsþjálfari U15 kvenna, hefur valið hóp fyrir úrtaksæfingar dagana 11.-13. janúar.
Þjálfarar yngri landsliðanna hafa verið á ferð og flugi síðustu vikur.
Lúðvík Gunnarsson, landsliðsþjálfari U15 karla, hefur valið hóp sem tekur þátt í úrtaksæfingum dagana 11.-13. janúar.
Magnús Örn Helgason, landsliðsþjálfari U17 kvenna, hefur valið 24 leikmenn sem taka þátt í æfingum dagana 8.-11. janúar.
Glódís Perla Viggósdóttir lenti í 2. sæti í kjörinu á Íþróttamanni ársins árið 2022.