Árbær og Ísbjörninn mætast í úrslitaleiknum í Íslandsmótinu innanhúss, Futsal, sunnudaginn 8. janúar.
A landslið karla er komið saman á Algarve í Portúgal þar sem liðið leikur tvo vináttuleiki næstu daga.
Úrslitakeppnin í Íslandsmótinu innanhúss, Futsal, fer fram dagana 6.-8. janúar í Safamýri.
KSÍ óskar eftir að ráða öflugan þjálfara til að hafa umsjón með hæfileikamótun drengja ásamt því að þjálfa U15 landslið drengja.
KSÍ óskar eftir að ráða öflugan einstakling í starf á markaðssviði sambandsins frá 1. mars - 30. nóvember 2023.
Skilafrestur umsókna í Ferðasjóð íþróttafélaga rennur út á miðnætti mánudaginn 9. janúar nk.