Næsta vetur mun Knattspyrnusamband Íslands halda KSÍ A 2 þjálfaranámskeið (áður KSÍ VI).
2293. fundur stjórnar KSÍ var haldinn miðvikudaginn 5. maí 2023 og hófst kl. 16:15 á Akranesi.
Beint streymi verður frá lokadegi Hæfileikamóti N1 og KSÍ fyrir drengi á miðvikudag.
A landslið kvenna mætir Austurríki á Wiener Neustadt ERGO Arena þann 18. Júlí.
KSÍ vill vekja athygli á því að á síðustu vikum hefur tveimur dómurum sem dæma leiki í mótum meistaraflokka á vegum KSÍ borist líflátshótanir.
Byrjendanámskeið fyrir dómara í höfuðstöðvum KSÍ þriðjudaginn 16. maí kl. 17:00.