KSÍ mun halda tvö KSÍ C 2 þjálfaranámskeið í febrúar.
Ólafur Ingi Skúlason, landsliðsþjálfari U19 karla, hefur valið hóp sem æfir dagana 23.-25. janúar.
Byrjendanámskeið fyrir dómara í höfuðstöðvum KSÍ þriðjudaginn 17. janúar kl. 17:00.
KSÍ hefur staðfest niðurröðun leikja í Lengjubikarnum 2023.
Leyfiskerfi KSÍ hefur tekið breytingum varðandi staðfestingu á skuld eða skuldleysi gagnvart starfsmönnum.
Sara Björk Gunnarsdóttir, fyrirliði A landsliðs kvenna, hefur ákveðið að leggja landsliðsskónna á hilluna.