KSÍ og sprotafyrirtækið SoGreen hafa gert samning sín á milli þess efnis að KSÍ kaupi kolefniseiningar af SoGreen, til næstu fimm ára.
Drög að niðurröðun Utandeildarkeppni KSÍ hefur verið birt á vef KSÍ.
Riðlaskipting 5. deildar karla 2023 hefur verið birt á vef KSÍ.
Framboð til stjórnar KSÍ skal skv. 15. grein laga KSÍ berast skrifstofu KSÍ skriflega minnst hálfum mánuði fyrir þing eða í síðasta lagi 11. febrúar...
Ráðstefnan “Deilum því sem vel er gert” þar sem barna- og unglingaráð, og aðrir sem tengjast yngri flokka starfi komu saman, var haldin í höfuðstöðvum...
Helgina 18.-19. febrúar stendur KSÍ fyrir námskeiði sem ber heitið Data and Analysis in Football (Gangnavinnsla og greiningar í knattspyrnu).