Opnað hefur verið fyrir umsóknir um sérstaka rannsóknarstyrki hjá UEFA vegna verkefna eða rannsókna tengdum knattspyrnu og heilbrigðismálum.
2291. fundur stjórnar KSÍ var haldinn miðvikudaginn 29. mars 2023 og hófst kl. 16:00. Fundurinn var haldinn á Laugardalsvelli.
Samkvæmt ákvörðun stjórnar KSÍ er leikmönnum sem fasta vegna trúar sinnar heimilt að óska eftir einu drykkjarhléi á meðan á leik stendur.
Frestur til skila á umsóknum um styrki úr mannvirkjasjóði hefur verið framlengdur til 30. apríl.
Smellið hér að neðan til að skoða þinggerð 77. ársþings KSÍ, sem haldið var 25. febrúar síðastliðinn.
A landslið kvenna vann 2-1 sigur á Sviss í vináttuleik í dag, þriðjudag.