Á 77. ársþingi KSÍ sem haldið var á Ísafirði laugardaginn 25. febrúar var Jóhann Króknes Torfason sæmdur heiðurskross KSÍ.
Íslenskir dómarar dæma leik Liverpool og Porto í UEFA Youth League.
77. ársþingi KSÍ er lokið, en það fór að þessu sinni fram á Ísafirði.
Háttvísisverðlaun fyrir árið 2022 hafa verið veitt.
Mótanefnd KRR hefur frestað úrslitaleik Þróttar og Vals á Reykjavíkurmóti mfl. kvenna að ósk beggja félaga.
KSÍ hefur ákveðið að framlengja frest til að tilkynna þátttöku í Utandeild karla til 1. mars næstkomandi.