Miðasala á Ísland-Belarús hefst 23. ágúst á tix.is.
A landslið kvenna mætir Belarús föstudaginn 2. september í næstsíðasta leik sínum í undankeppni HM 2023.
U17 karla mætir Ungverjalandi á þriðjudag í fyrsta leik liðsins á Telki Cup.
U15 ára landslið karla og kvenna mæta Færeyjum í vináttuleikjum á þriðjudag. Báðir leikirnir fara fram í Færeyjum.
Breiðablik og Valur mætast í bikarúrslitum þann 27. ágúst.
Daníel Ingi Jóhannesson úr ÍA færist úr U-15 upp í U-17 og í hans stað kemur Árni Veigar Árnason frá Hetti inn í U-15.