Ísland tekur á móti Belarús í næst síðasta leik sínum í undankeppni HM 2023 á Laugardalsvelli á föstudag kl. 17:30.
Íslandsmeistarar Vals mæta Slavia Praha frá Tékklandi í annarri umferð Meistaradeild kvenna. Dregið var í höfuðstöðvum UEFA í Nyon í dag.
KSÍ og STATSports hafa undirritað samning um að landslið Íslands í knattspyrnu noti GPS tæki frá STATSports næstu árin.
Undanúrslit Mjólkurbikars karla fara fram á miðvikudag og fimmtudag.
Stjórnarfundur 2. september 2022 kl. 15:00. Fundur nr. 2283 – 8. fundur stjórnar 2022/2023.
UEFA DFLM er nám fyrir stjórnendur í knattspyrnuhreyfingunni og hentar m.a. vel fyrir framkvæmdastjóra knattspyrnufélaga og yfirmenn knattspyrnumála...