Byrjendanámskeið fyrir dómara verður haldið hjá Hamri í Grunnskólanum Hveragerði fimmtudaginn 3. nóvember kl. 18:00.
U17 karla mætir Lúxemborg á föstudag í öðrum leik sínum í fyrstu umferð undankeppni EM 2023.
KSÍ hefur ráðið Hafrúnu Jónsdóttur til starfa í móttöku á skrifstofu KSÍ.
Á nýlegum fundi aðildarlanda UEFA flutti formaður KSÍ erindi þar sem viðfangsefnið var fjölgun kvenna í nefndum og stjórn UEFA.
U17 karla vann flottan 3-0 sigur gegn Norður Makedóníu í fyrsta leik sínum í fyrstu umferð undankeppni EM 2023.
Davíð Snorri Jónasson, landsliðsþjálfari U21 karla, hefur valið hóp sem tekur þátt í æfingum dagana 3. og 4. nóvember.