Byrjendanámskeið fyrir dómara verður haldið hjá Leikni í Leiknisheimilinu miðvikudaginn 26. október kl. 17:00.
Fimmtudaginn 27. október mun KSÍ bjóða upp á fyrirlestur sem ber heitið Einelti, samskipti og forvarnir.
Knattspyrnusamband Íslands mun halda KSÍ B 3 þjálfaranámskeið í Reykjavík helgina 12.-13. nóvember 2022.
Tveimur leikjum í 26. umferð Bestu deildar karla hefur verið breytt.
Áfrýjunardómstóll KSÍ hefur fellt úr gildi úrskurð aga- og úrskurðarnefndar um heimaleikjabann Víkings. Sekt stendur óhögguð.
2284. fundur stjórnar KSÍ var haldinn fimmtudaginn 6. október 2022 og hófst kl. 16:00. Fundurinn var haldinn í félagsaðstöðu knattspyrnudeildar...