Lokadagur til að skila inn tillögum fyrir ársþing KSÍ er miðvikudaginn 26. janúar.
2272. fundur stjórnar KSÍ var haldinn fimmtudaginn 13. janúar 2022 og hófst kl. 16:00. Fundurinn fór fram á Teams.
KSÍ hefur ráðið Margréti Magnúsdóttur sem þjálfara U19 landsliðs kvenna og hefur hún þegar hafið störf.
Ólafur Ingi Skúlason, landsliðsþjálfari U15 kvenna, hefur valið hóp sem tekur þátt í æfingum 26.-28. janúar
Stefnt er að því að halda tvö KSÍ C 2 þjálfaranámskeið á næstu vikum að því gefnu að reglur um samkomutakmarkanir leyfi.
Þorsteinn H. Halldórsson, landsliðsþjálfari A kvenna, hefur valið 26 leikmenn til æfinga hjá U23 kvenna dagana 24.-26. janúar.