Viðar Örn Kjartansson og Gísli Eyjólfsson hafa verið kallaðir inn í leikmannahóp A-landsliðs karla fyrir komandi leiki í undankeppni HM 2022.
Kæru þolendur, við í stjórn Knattspyrnusambands Íslands trúum ykkur og biðjum ykkur innilega afsökunar.
Úrslitakeppni 2. deildar kvenna hefst á laugardag, en leikið er um tvö sæti í Lengjudeildinni.
Heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að gera enn frekari tilslakanir á samkomutakmörkunum sem taka gildi 28. ágúst. Grímuskylda á viðburðum utandyra...
U17 karla tapaði 1-3 í síðari vináttuleik liðsins gegn Finnlandi, en leikið var í Helsinki.
Mótanefnd KSÍ hefur ákveðið að leikir í 8-liða úrslitum Mjólkurbikars karla verði miðvikudaginn 15. september.