Breiðablik mætir Osijek frá Króatíu í umspili um laust sæti í riðlakeppni Meistaradeildar kvenna.
Breiðablik vann 8-1 stórsigur á Gintra frá Litháen í forkeppni Meistaradeildar kvenna. Úrslitin þýða að Blikaliðið er komið í umspil um sæti í...
Leik Breiðabliks og KA hefur verið seinkað til kl. 18:00 vegna seinkunar á flugi KA.
Valur vann frábæran 3-1 sigur gegn FC Zurich í leik um þriðja sæti riðilsins í undankeppni Meistaradeildar Evrópu.
Breiðablik mætir Gintra frá Litháen á laugardag í undankeppni Meistaradeildar kvenna.
Ísland fer upp um eitt sæti á nýjasta heimslista FIFA og situr liðið nú í 16. sæti.