U16 ára landslið kvenna heldur áfram leik á opna Norðurlandamótinu í dag þegar liðið mætir Danmörku 2.
Íslensku liðin þrjú sem leika í fyrstu umferð sambandsdeildar UEFA léku öll sína fyrstu leiki í undankeppni deildarinnar í dag.
Íslensku liðin þrjú sem leika í nýrri sambandsdeild UEFA spila öll í dag.
Karlalið Vals hóf leik í undankeppni meistaradeildarinnar í gær en leikið var á Maksimir leikvellinum í Zagreb.
Fyrri leikur Vals og Dinamo Zagreb í fyrstu umferð undankeppni Meistaradeildar UEFA verður spilaður á Maksimir leikvangnum í Zagreb í dag og hefst...
Svíþjóð byrjaði leikinn betur og var sterkari aðilinn fyrstu 25 mínútur leiksins. Íslenska liðið varðist vel og vann sig betur og betur inn í leikinn...