KSÍ hefur samið við FootoVision um notkun á hugbúnaði fyrirtækisins við gagnasöfnun og leikgreiningu í tengslum við leiki landsliða (optical...
Jörundur Áki Sveinsson, landsliðsþjálfari U16 kvenna, hefur valið lokahóp til þátttöku í Norðurlandamóti U16 kvenna sem fram fer í Kolding í Danmörku...
UEFA hefur ákveðið að afnema regluna um mörk á útivöllum í Evrópukeppnum félagsliða frá og með keppnistímabilinu 2021/2022.
A landslið kvenna stendur í stað á styrkleikalista FIFA sem gefinn var út í liðinni viku, er í 17. sæti listans sem var síðast gefinn út í apríl.
Stjórnarfundur 29. júní 2021 kl. 12:00 – Rafrænn fundur. Fundur nr. 2255 – 5. fundur 2020/2021
Dregið hefur verið í 16-liða úrslit Mjólkurbikars karla 2021 og fara leikirnir fram dagana 10.-12. ágúst næstkomandi.