Þorsteinn H. Halldórsson gerir fimm breytingar á byrjunarliði Íslands frá fyrri leiknum gegn Írlandi.
Nýlega útskrifuðust 14 þjálfarar með KSÍ A þjálfararéttindi.
Næsta vetur mun Knattspyrnusamband Íslands halda KSÍ VI þjálfaranámskeið.
Dregið hefur verið í fyrstu umferð forkeppni Europa Conference League.
Valur mætir Dinamo Zagreb í fyrstu umferð forkeppni Meistaradeildar Evrópu.
Reglur KSÍ um sóttvarnir hafa verið uppfærðar í samræmi við tilmæli ÍSÍ og þær breytingar sem orðið hafa á reglum um sóttvarnir.