Stjórnarfundur 10. júní 2021 kl. 16:00 – Skrifstofa KSÍ á Laugardalsvelli Fundur nr. 2254 – 4. fundur 2020/2021
A landslið karla gerði 2-2 jafntefli við Pólland í vináttulandsleik í Poznan í kvöld, þriðjudagskvöld. Íslenska liðið lék vel í leiknum og var óheppið...
Arnar Þór Viðarsson, landsliðsþjálfari A karla, gerir fimm breytingar á byrjunarliðinu frá leiknum gegn Færeyjum.
Jörundur Áki Sveinsson, landsliðsþjálfari U16 kvenna, hefur valið 26 leikmenn frá 13 félögum sem taka þátt í æfingum á Selfossi í júní.
Ívar Orri Kristjánsson dæmdi vináttuleik Færeyja og Liechtenstein á mánudag, en leikurinn fór fram í Þórshöfn í Færeyjum.
Mótanefnd KSÍ hefur ákveðið nýja leiktíma fyrir tvo leiki sem var frestað vegna verkefna A-landsliðs karla.