Breiðablik mætir skoska liðinu Aberdeen í Sambandsdeild UEFA á Laugardalsvelli á fimmtudag kl. 19:00. Um er að ræða fyrri viðureign liðanna í 3...
Þorvaldur Árnason verður með flautuna í leik FC Levadia Tallinn frá Eistlandi og írska liðsins Dundalk, en liðin mætast á fimmtudag.
Fimmtudaginn 29. júlí er síðasti dagur félagaskipta og frá og með 30. júlí eru öll félagaskipti, innanlands og til landsins óheimil. Fullfrágengin...
Áætluðum vináttuleikjum U16 karla við Finnland, sem fara áttu fram í ágúst, hefur verið frestað um óákveðinn tíma.
Í samræmi við stöðu mála gagnvart Covid-19 hefur KSÍ nú gefið út nýjar sóttvarnarreglur og hafa þær þegar tekið gildi.
Fyrir leik Keflavíkur og Breiðabliks í Pepsi Max deild karla á sunnudag var afhjúpaður minnisvarði við Keflavíkurvöll um Hafstein Guðmundsson...