Árlegur formanna- og framkvæmdastjórafundur KSÍ verður haldinn 27. nóvember næstkomandi. Fundurinn verður rafrænn að þessu sinni.
Knattspyrnuþjálfarafélag Íslands (KÞÍ) fagnar 50 ára afmæli föstudaginn 13. nóvember.
Ísland tapaði 1-2 gegn Ungverjalandi í úrslitaleik umspilsins fyrir EM 2020, en leikið var í Búdapest.
Erik Hamrén, landsliðsþjálfari A karla, hefur tilkynnt byrjunarliðið fyrir leikinn gegn Ungverjalandi.
U21 ára landslið karla tapaði 1-2 gegn Ítalíu í undankeppni EM 2021. Willum Þór Willumsson skoraði mark Íslands.
Arnar Þór Viðarsson, landsliðsþjálfari U21 karla, hefur tilkynnt byrjunarliðið fyrir leikinn gegn Ítalíu.