Stjórn KSÍ fundaði 2. apríl síðastliðinn og ræddi m.a. um ýmis mál tengd COVID-19, æfingabann, fjármál félaga og fleira.
Á fundi stjórnar KSÍ 2. apríl var samþykkt tillaga fjárhagsnefndar um frestun á gjalddaga ferðaþátttökugjalds.
2232. fundur stjórnar var haldinn fimmtudaginn 2. apríl 2020 á skrifstofu KSÍ á Laugardalsvelli og hófst kl. 16:00. Fundurinn fór fram með...
Næstu tvo þriðjudaga verða haldnir vinnufundur (fjarfundir) með landsdómarahópi KSÍ. Undirbúningsfundir sem þessir eru mikilvægur liður í...
Ákveðið hefur verið að framlengja til 4. maí þær takmarkanir á samkomum og skólahaldi sem áttu að falla úr gildi 13. apríl næstkomandi.
ÍSÍ og UMFÍ hafa birt tilmæli varðandinfyrirspurnir um endurgreiðslu æfingagjalda vegna COVID-19.