Á fundi sínum þann 26. mars staðfesti stjórn KSÍ skipan vinnuhóps um fjármál félaga í tengslum við þá stöðu mála sem komin er upp varðandi COVID-19.
Á fundi stjórnar KSÍ þann 26. mars voru ítrekuð fyrri tilmæli um að allt íþróttastarf falli niður tímabundið.
Ísland er í 19. sæti á nýjum heimslista FIFA sem gefinn hefur verið út og fellur um eitt sæti frá síðustu útgáfu.
Í ljósi þess ástands sem nú ríkir þá hefur Knattspyrnusamband Íslands (KSÍ) og Rafíþróttasamband Íslands (RÍSÍ) ákveðið breytingar á mótafyrirkomulagi...
Ísland og Rúmeníu áttust við í eFótbolta, en um var að ræða vináttuleiki í FIFA, og endaði viðureignin með sigri Rúmena.
Handbók leikja 2020 var samþykkt af stjórn KSÍ 19 mars. Bókin inniheldur ábendingar og tilmæli til félaga um framkvæmd leikja í meistaraflokki.