U19 kvenna mætir Norður-Írlandi þriðjudaginn 3. desember klukkan 11:00
Ísland mætir Danmörku á mánudag í seinni vináttuleik sínum hér á Pinatar á Spáni.
U19 kvenna tapaði 0-3 gegn Spáni í öðrum leik sínum í undankeppni EM 2025.
A kvenna gerði markalaust jafntefli þegar liðið mætti Kanada á Pinatar Arena.
U19 kvenna mætir Spáni á laugardag í öðrum leik sínum í undankeppni EM 2025.
Árlegur fundur formanna og framkvæmdastjóra aðildarfélaga KSÍ verður haldinn laugardaginn 30. nóvember í höfuðstöðvum KSÍ á Laugardalsvelli (3. hæð).