Þorsteinn H. Halldórsson, landsliðsþjálfari A kvenna, hefur tilkynnt hóp liðsins fyrir lokakeppni EM 2022.
KSÍ hefur samið við Þorstein H. Halldórsson um þjálfun A landsliðs kvenna til ársins 2026 hið minnsta.
A landslið kvenna mætir Póllandi í vináttulandsleik þann 29. júní næstkomandi og er leikurinn hluti af undirbúningi íslenska liðsins fyrir lokakeppni...
KSÍ hefur samið við Knattspyrnusamband Eistlands um vináttuleik milli kvennalandsliða þjóðanna 24. júní næstkomandi í Eistlandi. Eistland mun tefla...
Miðasala á EM á Englandi stendur til 26. apríl á vef UEFA.
A landslið kvenna vann flottan 1-0 sigur gegn Tékkland, en leikið var í Teplice.